Gjafakort Sky Lagoon er fullkomið fyrir alla þá sem vilja gefa gjöf sem endurnærir bæði sál og líkama. Fátt er betra en að slaka á undir berum himni í heitu baðlóni í stórbrotnu umhverfi og anda að sér fersku sjávarlofti í amstri hversdagsins.
Gjafakort í Sky Lagoon er bæði heilsubót og næring fyrir líkama og sál.
Með Pure eða Sky stefnumóti geta tvö deilt sinni upplifun og notið bæði matar og drykkjar. Multi-Pass gjafakortið setur vellíðan og heilsu í fyrsta sæti. Þú gefur þá sex heimsóknir á meira en helmingsafslætti.
Hér getur þú sett saman fjölbreyttari upplifun. Einnig er hægt að bæta við innpökkun í greiðsluferlinu. En ein gjafaaskja táknar eitt tré í samstarfi okkar við Kolvið.
Pure Lite Pass án Ritúal meðferðarinnar er frábær leið til að öðlast smá hvíld frá amstri dagsins.
Pure Pass er vinsælasta leiðin okkar og með henni fylgir Ritúal meðferðin.
Njóttu til fulls: Sky aðgangur færir þér aðgang í baðlónið sjálft ásamt fullbúnum einkaklefa og Ritúal meðferðinni okkar.
Gefðu endurtekna heilsubót með klassísku Pure leiðinni. Sex heimsóknir á meira en helmingsafslætti.
Dásamlegur staður fyrir stefnumót: Tveir Pure aðgangar, tveir svalandi drykki og gómsætur Sky sælkeraplatta á Smakk Bar.
Upplifðu allt það besta sem lónið hefur upp á að bjóða: Tveir Sky aðgangar, tveir svalandi drykki og gómsætur Sky sælkeraplatta á Smakk Bar.