Settu vellíðan og heilsu í fyrsta sæti með Multi-Pass og fáðu sex skipti í Sky Lagoon með helmingsafslætti af hefðbundnu verði.
Ef þú gerir reglulega eitthvað fyrir heilsuna og vilt bæta við það aukinni slökun og vellíðan geta reglulegar heimsóknir í Sky Lagoon verið einmitt það sem þú þarft. Með passanum getur þú farið sex sinnum í Sky Lagoon fyrir hagstætt verð. Innifalið er:
Hver passi er fyrir sex heimsóknir eins gests, hann er ekki passi fyrir hóp gesta.
Stuðlaðu að virkri vellíðan með endurteknum heimsóknum í Sky Lagoon í gegnum fullbúinn einkaklefa með Sky Multi-Pass. Með passanum getur þú heimsótt Sky Lagoon sex sinnum með Sky leiðinni á einstaklega hagstæðu verði. Passinn gildir í 4 ár. Innifalið er:
Til að innleysa passann skaltu fylgja skrefunum hér fyrir neðan:
Skipulegðu heimsóknina þína í Sky Lagoon fyrir fram með því að velja dag- og tímasetningu á netinu.
Sláðu kóðann sem þú fékkst sendan inn í svæðið „Bókunarupplýsingar“ þegar þú gengur frá bókuninni — þú notar sama kóða í öll sex skiptin.
Þú færð nýjan miða sendan í tölvupósti. Hafðu þann miða og persónuskilríki með mynd meðferðis þegar þú innritar þig í Sky Lagoon.
Vinsamlega athugið: Hver passi er fyrir sex heimsóknir eins gests, hann er ekki passi fyrir hóp gesta.