Við hlökkum til að taka á móti þér á vinsælasta griðarstað höfuðborgarsvæðisins með stórfenglegu sjávarútsýni. Fallegar göngu- og hjólaleiðir liggja allt um kring.
Mánudaga: kl. 11-22
Þriðjudaga - Fimmtudaga: kl. 12-22
Föstudaga - Sunnudaga: kl. 10-22
Alla daga: kl. 10-23
Opið Sunnudaga til Föstudaga frá kl.11–23
Opið Laugardaga frá kl.10-23
Vinsamlegast athugið að lónið sjálft lokar hálftíma fyrr.
Sjö-skrefa Ritúal meðferðin og Lagoon Bar loka klukkutíma fyrr.
Fyrir opnunartíma á Sky Café og Smakk Bar vinsamlegast smelltu hér.
Bókunarvélin okkar uppfærir upplýsingar í rauntíma um opnunartíma og fáanleika heimsókna.
Pálmasunnudagur, 2. apríl: 10 – 22
Skírdagur, 6. apríl: kl. 10 – 22
Föstudagurinn langi, 7. apríl: kl. 10 – 22
Páskadagur, 9. apríl : kl. 10 – 22
Annar í páskum, 10. apríl : kl. 10 – 22
Uppstigningardagur, 18. maí : kl. 10 – 22
Annar í Hvítasunnu, 29. maí : kl. 10 – 22
Sky Lagoon er staðsett yst á Kársnesi í Kópavogi, í aðeins örfárra mínútna fjarlægð í bíl eða með strætó frá miðbænum.
Þegar komið er að Kársnesbraut er hún ekin til enda þar til Vesturvör tekur við, svo er haldið áfram yst út á Kársnes. Aksturinn tekur um það bil 15 mínútur og er frítt að leggja fyrir utan Sky Lagoon.
Þegar komið er að Kársnesbraut er hún ekin til enda þar til Vesturvör tekur við, svo er haldið áfram alveg yst út á Kársnes.
Þú getur t.d. tekið Leið 4 frá Hlemmi að Hamraborg. Þar skiptir þú yfir í leið 35 við Kópavogsbraut í austurátt. Næsta stopp heitir Hafnarbraut og þaðan er aðeins nokkra mínútna ganga að Sky Lagoon. Sjá nánar á straeto.is.